Í sporum annarra
  • Heim
  • Höfundur
    • Karen Dögg
  • Verkefnið
    • Lönd sem eru í boði
    • Spilagögn
    • Atburðaspjöld
    • Spurningar
    • Dagbók
  • Til kennara
    • Tenging við aðalnámskrá grunnskóla
    • Gagnabanki
    • Námsmat
    • Kennsluaðferðir
    • Hinar sjö leiðir í námi
  • Bjargir

Í sporum annarra:
​Verkefni í samfélagsgreinum

Í sporum annarra er námsefni í samfélagsgreinum sem er ætlað að samþætta lífsleikni, trúarbragðafræði, landafræði, þjóðfélagsfræði, sögu og náttúrufræði. Markmið þess er að nemendur geti sett sig í spor jafnaldra sinna í mismunandi löndum eða landsvæðum heimsálfanna sex. Í lok verkefnisins eiga nemendur að geta leyst álitamál án þess að láta þjóðerni sitt lita afstöðu sína.
​
Í sporum annarra er ætlað að efla siðferði, réttsýni, samhygð og gagnrýna hugsun nemenda ásamt því að bæta þekkingu þeirra á þeim námsgreinum sem kenndar eru undir heitinu samfélagsgreinar. 
​
Proudly powered by Weebly
  • Heim
  • Höfundur
    • Karen Dögg
  • Verkefnið
    • Lönd sem eru í boði
    • Spilagögn
    • Atburðaspjöld
    • Spurningar
    • Dagbók
  • Til kennara
    • Tenging við aðalnámskrá grunnskóla
    • Gagnabanki
    • Námsmat
    • Kennsluaðferðir
    • Hinar sjö leiðir í námi
  • Bjargir