Í sporum annarra
  • Heim
  • Höfundur
    • Karen Dögg
  • Verkefnið
    • Lönd sem eru í boði
    • Spilagögn
    • Atburðaspjöld
    • Spurningar
    • Dagbók
  • Til kennara
    • Tenging við aðalnámskrá grunnskóla
    • Gagnabanki
    • Námsmat
    • Kennsluaðferðir
    • Hinar sjö leiðir í námi
  • Bjargir

Atburðaspjöld

Siðferðisleg vandamál
Á þessum spjöldum er tekið á siðferðislegum vandamálum sem allir unglingar kljást við eins og einelti, hópþrýsting og sjálfskaða. Þau er sex talsins.
​
Náttúra
Á þessum spjöldum eru mismunandi náttúruhamfarir sem geta skollið á að óvörum. Má þar nefna skógarelda, aurskriður og jarðskjálfta. Þau er 13 talsins.
Efnahagslegar og pólitískar umbreytingar
Á þessum spjöldum eru mismunandi aðstæður sem geta komið upp og haft persónuleg áhrif á einstaklinga en einnig haft áhrif á landið sem heild eins og stríð, pólitísk yfirtaka og efnahagshrun. Þau eru þrjú talsins.

Persónulegar breytingar
Á þessum spjöldum eru mismunandi persónulegar aðstæður sem hafa áhrif á líf unglinga eins og skilnaður foreldra og flutningar. Þau eru fjögur talsins.
Siðferðisleg vandamál
  • Einelti
  • Hópþrýstingur
  • Heimilisofbeldi
  • Átröskun
  • Sjálfskaði
  • Flóttamenn
  • Heimilislausir
  • Samkynhneigð

​
 
Efnahagsleg og pólitísk umbrot
  • Pólitísk yfirtaka
  • Óstöðugleiki innan efsta embætti landsins
  • Efnahagshrun
  • Sjálfboðavinna








Náttúra
  • Jarðskjálfti
  • Eldgos
  • Hvirfilbylir
  • Þrumuveður
  • Fellibylir
  • Skógareldar
  • Aurskriða
  • Snjóflóð
  • Grjóthrun
  • Snjóbylur
  • Flóð
  • Þurrkur
  • Flóðbylgja
  • Endurnýjanlegir orkugjafar og jarðefnaeldsneyti
  • Rusl og endurvinnsla
 
Persónulegar breytingar
  • Skilnaður foreldra
  • Þunglyndi
  • Flutningar
  • Breyta um skóla 
  • Rifrildi við vin/vinkonu
  • Rifrildi við foreldri

Proudly powered by Weebly
  • Heim
  • Höfundur
    • Karen Dögg
  • Verkefnið
    • Lönd sem eru í boði
    • Spilagögn
    • Atburðaspjöld
    • Spurningar
    • Dagbók
  • Til kennara
    • Tenging við aðalnámskrá grunnskóla
    • Gagnabanki
    • Námsmat
    • Kennsluaðferðir
    • Hinar sjö leiðir í námi
  • Bjargir