Í sporum annarra
  • Heim
  • Höfundur
    • Karen Dögg
  • Verkefnið
    • Lönd sem eru í boði
    • Spilagögn
    • Atburðaspjöld
    • Spurningar
    • Dagbók
  • Til kennara
    • Tenging við aðalnámskrá grunnskóla
    • Gagnabanki
    • Námsmat
    • Kennsluaðferðir
    • Hinar sjö leiðir í námi
  • Bjargir

Google Earth

Löndin sem eru í boði er hægt að skoða í gegnum forritið Google Earth. Þar er ekki einungis hægt að skoða legu landanna og hvernig landamæri þeirra liggja heldur er hægt að ferðast um þau í þrívídd og nemendur geta farið í heimsókn í ólík lönd og flett, skoðað og aflað upplýsinga um þau.

Heimsálfurnar sex sem voru valdar eru Afríka, Asía, Evrópa, Eyjaálfa, Norður-Ameríka og Suður-Ameríka. ​Reynt var að velja fimm lönd úr hverri heimsálfu sem eru hvað ólíkust hvert öðru og með mismunandi trúarbrögð, tungumál og menningu. 
Afríka
Ghana
Lesotho
Réunion
Suður-Afríka
Úganda
​
Asía
Bútan
Filippseyjar
Kirgistan
Suður-Kórea
Tæland
​
Evrópa
Albanía
Belgía
Grikkland
Írland
​Spánn

Eyjaálfa
Amerísku Samóaeyjar
Ástralía
Norður Maríana-eyjar
Nýja-Sjáland
Pitcairn-eyjar

Norður-Ameríka
Bandaríkin
Bermúda
Kanada
Mexíkó
Púertó Ríkó

Suður-Ameríka
Argentína
Bólivía
Brasilía
Ekvador
Perú
Proudly powered by Weebly
  • Heim
  • Höfundur
    • Karen Dögg
  • Verkefnið
    • Lönd sem eru í boði
    • Spilagögn
    • Atburðaspjöld
    • Spurningar
    • Dagbók
  • Til kennara
    • Tenging við aðalnámskrá grunnskóla
    • Gagnabanki
    • Námsmat
    • Kennsluaðferðir
    • Hinar sjö leiðir í námi
  • Bjargir