Í sporum annarra
  • Heim
  • Höfundur
    • Karen Dögg
  • Verkefnið
    • Lönd sem eru í boði
    • Spilagögn
    • Atburðaspjöld
    • Spurningar
    • Dagbók
  • Til kennara
    • Tenging við aðalnámskrá grunnskóla
    • Gagnabanki
    • Námsmat
    • Kennsluaðferðir
    • Hinar sjö leiðir í námi
  • Bjargir

Spilagögn

Innihald Í sporum annarra er sem hér segir:
  • Þrír flokkar, hver með fimm undirflokkum sem inniheldur sex lönd
  • Einn teningur
  • Atburðaspjöld sem eru í mismunandi litum eftir því hvað er á þeim. Siðferðisleg vandamál eru á bláum spjöldum, atburðaspjöld sem viðkoma náttúruhamförum eru græn á litinn, atburðaspjöld sem viðkoma efnahagslegum og pólitískum umbrotum eru gul á litinn og atburðaspjöld sem viðkoma persónulegum breytingum eru fjólublá á litinn. Spilin eru alls 26.
  • Dagbók þar sem nemendur eiga að skrifa í hlutverki að minnsta kosti þrisvar sinnum í viku, um það sem á daga þeirra hefur drifið.
  • Spurningar sem eru byggðar á hæfniviðmiðum 10. bekkjar í Aðalnámskrá grunnskóla.
Proudly powered by Weebly
  • Heim
  • Höfundur
    • Karen Dögg
  • Verkefnið
    • Lönd sem eru í boði
    • Spilagögn
    • Atburðaspjöld
    • Spurningar
    • Dagbók
  • Til kennara
    • Tenging við aðalnámskrá grunnskóla
    • Gagnabanki
    • Námsmat
    • Kennsluaðferðir
    • Hinar sjö leiðir í námi
  • Bjargir